Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milljónarhlutastund
ENSKA
ppm.h
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Minnka skal álag af völdum ósons við yfirborð jarðar, sem er yfir markstyrk fyrir nytjaplöntur og hálfnáttúrulegan gróður (AOT40 = 3 milljónarhlutastundir), um þriðjung í öllum möskvum miðað við stöðuna 1990. Að auki skal álag af völdum ósons við yfirborð jarðar ekki fara yfir altæku mörkin 10 milljónarhlutastundir, gefið upp sem það sem er umfram markstyrkinn 3 milljónarhlutastundir, í neinum möskva.
[en] The ground-level ozone load above the critical level for crops and semi-natural vegetation (AOT40=3 ppm.h) shall be reduced by one-third in all grid cells compared with the 1990 situation. In addition, the ground-level ozone load shall not exceed an absolute limit of 10 ppm.h, expressed as an exceedance of the critical level of 3 ppm.h in any grid cell.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 27.11.2001, 22
Skjal nr.
32001L0081
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira